Author Archives: Margret V

Tekjublað Frjálsrar Verslunar

Fyrir nokkrum árum vann ég rannsókn fyrir Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu þar sem fókusinn var á þýfi og þýfismarkað. Ég tók viðtöl við allskonar innbrotsþjófa. Ég byrjaði á því að taka viðtal við mann í fangelsi sem hafði lítinn áhuga á … Continue reading

Posted in Uncategorized | 2 Comments

Símon

Hann Egill minn hefur eignast vin. Hann heitir Simon er bara rúmlega 2 ára. Simon á mömmu frá Króatíu og pabba frá Rússlandi, en sjálfur fæddist hann í New York. Simon skilur króatísku, rússnesku, og ensku en talar voðalega lítið. … Continue reading

Posted in Einhverfa | Leave a comment

Nokkur orð um dularfulla Píratamálið

Það hefur auðvitað verið sérstaklega áberandi á síðustu árum að í íslensku stjórnkerfi hefur skort gegnsæi og að íslenskir stjórnmálamenn þurfa ekki að bera ábyrgð á gjörðum sínum. Hér er ég ekkert sérstaklega að vísa í síðustu fjögur ár. Ég … Continue reading

Posted in Uncategorized | 10 Comments

Einelti

Við búum í fjölbýlishúsi sem er fullt af fjölskyldum með börn sem leika sér í sameiginlegu leikherbergi. Egill minn hefur mjög gaman af því að leika sér í leikherberginu. Hann fylgist með hinum krökkunum og reynir að leika við þau, … Continue reading

Posted in Einhverfa | Leave a comment

Byssur og byssumenning

Skotárásin í Newton Connecticut hefur verið kveikja af miklum deilum um byssur hér í Bandaríkjunum. Hver fréttaskýringaþátturinn á fætur öðrum er helgaður umræðum um byssulöggjöfina. Sumir þættirnir hafa verið áhugaverðir og fræðandi en yfirleitt eru þetta samt bara þættir þar … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Já eða nei

Það er krúttlegt að heyra Egil þylja hvað eftir annað “you have a very hairy back, I like that in a woman”. Hann fann hluta úr Matacascar 3 á YouTube og er að herma eftir King Julian. Ég upplifi mikinn … Continue reading

Posted in Einhverfa | 2 Comments

Einhverfa er allskonar

… stundum er hún til dæmis svona http://www.facebook.com/photo.php?v=10151095733418857  

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Einhverfa og mataræði

Daginn eftir að Egill greindist fór Mörður á Amazon og pantaði allar bækur sem hann fann um einhverfu, tvö eintök af sumum bókunum (ég veit ekki ennþá alveg afhverju). Einhverjar af þessum bókum fjalla um tengsl einhverfu og mataræðis (t.d. … Continue reading

Posted in Einhverfa | Leave a comment

Autism By Hand

Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta að segja ókunnugu fólki sem ég og Egill hittum úti að Egill sé einhverfur, það er bara of asnalegt. Stundum þegar mér þykir Egill haga sér undarlega úti á leikvelli skerst ég í … Continue reading

Posted in Einhverfa | 6 Comments

Nýr skóli

Núna er ég nýbúin að vera á foreldrafundi í skóla sem Egill byrjar í í september. Það er rosa gott að hitta aðra foreldra einhverfra barna. Ég hef í raun fengið bestu upplýsingar um allt í gegnum aðra foreldra, betri … Continue reading

Posted in Uncategorized | 1 Comment